Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

hvað fannst þér um afskiptaleysi og enga íhlutun í innanríkismálefni Rúanda á sínum tíma? Gaddafí og stjórn hans var búin að hóta þjóðarmorði, annað hvort er slíkt stöðvað eða þá menn viðurkenni að stjórnvöld í hverju ríki hafi rétt á því að fremja þjóðarmorð á eigin þegnum. þetta bara annað hvort eða.

Fannar frá Rifi, 22.3.2011 kl. 16:13

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Ég túlkaði yfirlýsingu Gaddafis alls ekki sem hótun á þjóðarmorði. Hann sagðist ætla að taka Benghasi með öllum ráðum, fara hús úr húsi ef þess þyrfti. Þetta þýddi einungis það, að mínu mati, að hann ætlaði líbýska stjórnarhernum að taka borgina hvað sem það kostaði (og hefur væntanlega átt við mannfall í eigin röðum).

Auk þess er auðvitað athyglisvert að sjá þessi afskipti vestrænna þjóða af uppreisninni í Libýu, meðan miklu verra ástand er um þessar mundir á Fílabeinsströndinni þar sem ekkert er gert.

Því leyfa menn sér að fullyrða að olían skiptir meira máli fyrir "bandalag hinna viljugu þjóða2 en umhyggja fyrir almennum borgurum. Ég tek undir það.

Torfi Kristján Stefánsson, 22.3.2011 kl. 20:33

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Því miður þá er olían nr 1.2 og 3.

Sigurður Haraldsson, 22.3.2011 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband