10.4.2011 | 11:01
Drápin aftur byrjuð
Nú eru Ísraelsmenn greinilega byrjaðir aftur að drepa og terrorísera íbúana á Gaza.
Hér er heimildamynd, tekin af norskri konu, af árásarstríði Ísraels gegn Gazabúum fyrir tveimur árum - sterk mynd sem sýnir viðbjóðs stríðsins - stríðs sem er verið að endurtaka í sífellu, nú síðast í Libýu og svo reglulega af Ísraelsmönnum:
http://www.nrk.no/nett-tv/klipp/722927/
Harðnandi átök á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyndið hvernig fréttirnar eru alltaf hliðholl Ísrael. Hamas skaut á rútuna sem svar við árásum Ísrael!
Sem darð 3 á Gaza. Helduru að það sé Aipac komið á Ísland?
Agnes (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:19
*drap*
Agnes (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:20
Hvað er Aipac, Agnes?
Torfi Kristján Stefánsson, 10.4.2011 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.