Framhaldsskólarnir til skammar

Ég held ég megi fullyrða það að þetta hefði aldrei verið leyft í Noregi.

Hér aftur á móti virðast þessir þrír skólar, sem reyndar eru allir þekktir fyrir íhaldsemi og að ala upp nemendur sem ganga beint inn í ungliðasveit Sjálfstæðisflokksins, vera algjörlega gagnrýnislausir á þennan stríðsáróður íslensk-norska hermangarans.

Þetta er auðvitað einnig athyglisvert í ljósi greinar Guðmundar Andra Thorssonar í Fréttablaðinu í dag þar sem hann bendir á hvernig háskólarnir hafa brugðist menntunarlega fyrir Hrun - einkum í viðskiptagreinunum - og þannig óbeint skapað það ástand sem leiddi til fallsins.

Ljóst er að siðferðis- og friðaruppeldi þjóðarinnar er enn stórlega vanrækt - og að jafnvel stefni í þveröfuga átt.


mbl.is Hermennska kynnt í skólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Agalegt... næsta smámál takk. Geisp!

Hvumpinn, 14.6.2011 kl. 18:46

2 identicon

Þeir þurfa ekki að leyfa þetta, Norðmenn, því þar er herskylda.

Þorsteinn (IP-tala skráð) 14.6.2011 kl. 20:32

3 Smámynd: Sandy

Ég veit ekki hver fj...... gengur á í þessu þjóðfélagi. Ísland er sjálfstætt ríki og Íslenskir þegnar hafa frjálst val um hvað þeir gera og hvernig þeir plana sína framtíð. En þar sem við erum herlaust land og höfum kosið að vera það áfram þá er það til skammar að nota skólana fyrir kynningu á her annarra þjóða. Ég mæli því með að þeir sem hafa áhuga á að ganga í heri erlendra þjóða leiti að þeim upplýsingum hjá sendiráðum viðkomandi ríkja.   

Nei Torfi norðmenn eru það þjóðernissinnaðir að þeir hefðu alls ekki leift þetta í sínum frammhaldsskólum.

Sandy, 15.6.2011 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 455606

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband