Gott!

Ţađ er kominn tími til ađ koma í veg fyrir ađ prófessorar viđ Háskóla Íslands misnoti ađstöđu sína til ađ agitera fyrir persónulegum skođunum sínum, eins og Ţórólfur hefur iđulega gert.

Nú síđast reyndi hann ađ láta líta svo út ađ sauđfjárbćndur vćru baggi á samfélaginu vegna ţess ađ framleifđ ţeirra (tekjur) vćri langt frá ţví ađ vera ásćttanleg - og ţeim vćri í raun haldiđ uppi af skattgreiđendum án nokkurra tekna fyrir ţjóđarbúiđ á móti.

Útreikningar hans voru međ eindćmum og fyrst og fremst settir fram til ađ rökstyđja ţörf á inngöngu í Evrópusambandiđ - og frjálsan innflutning landbúnađarvara, ekki síst kindakjöts.

Ţetta hafa síđan ađildarsinnar gripiđ á lofti, kallađ víđsýni og frjálslyndi - og krafist frjáls innflutnings landbúnađarafurđa.

Varla ţekkist verra dćmi af pólitískt lituđum "rannsóknum" en ţessum, nema ef vera skyldi nýfrjálshyggjuáróđur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.

Ljóst er ađ stjórn Háskólarektors á undirmönnum sínum er engin - og sćtir sívaxandi furđu ađ hún hafi veriđ valin í ţessa mikilvćgu stöđu, sem hún veldur engan veginn. 


mbl.is Bćndur óánćgđir međ skrif prófessors
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.12.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 459319

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 211
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband