Nú, var ekki Björgvin sá sem vissi ekki neitt?

Þessi frétt er auðvitað stórmerkileg því Björgvin var jú sá ráðherra sem vissi ekki neitt, var leyndur ástandi mála og kom aldrei að neinu - og var því sýknaður af alþingi af ákæru um vanrækslu.

Hér segir hins vegar frá því að hann var í fararbroddi risastórrar nefndar sem var að reyna að telja Bretum trú um að allt væri hér í himnalagi.

Yfirhylmingar greinilega því Bretum var fullkunnugt um ástandið og upplýstu hina "fáfróðu" sendinefnd um það.

Björgvinn ætti auðvitað að vera í sömu sporum og Geir Haarde - og fyrir löngu búið að svipta hann þingsætinu.

Hugmyndir Samfylkingarinnar um að gera hann að þingflokksformanni sýnir að sá flokkur hefur ekkert lært af Hruninu.


mbl.is Vildi ekki fljúga gegnum íslenska lofthelgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já það er athyglisvert að fá þetta fram hjá Darling. Enn ein staðfestingin á því hvers konar vesalingar fóru með stjórn hér.

Og enn situr Björgvin á þingi, stendur jafnvel til að gera hann að þingflokksformanni.

Við hljótum að vera heimskasta þjóð í heimi..

hilmar jónsson, 7.9.2011 kl. 10:06

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Þorgerður segir af sér í 2 mánuði og Björgvin í hvað, 4 eða 5 ? . Siðbótin ætlar heldur betur að blífa.......

hilmar jónsson, 7.9.2011 kl. 11:07

3 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Og nú er kellingin aftur farin að rífa kjaft á þingi, heimtar fjárfestingar hægri vinstri - líklega svipaðri þeirri sem kallinn hennar stóð fyrir - allt að láni og aldrei borgað til baka ....

Hrunliðið er aftur komið á fullt - og skammast sín ekki vitund!

Torfi Kristján Stefánsson, 7.9.2011 kl. 12:19

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Og við ætlum að láta það yfir okkur ganga ?

hilmar jónsson, 7.9.2011 kl. 12:24

5 identicon

Og við heimskingjarnir kjósum þetta aftur og aftur og aftur.  Svo kemur fram nýtt framboð sem lofar nýrri stefnu með siðferðisvitund og réttlæti að leiðarljósi o.fl o.fl bla bla bla en ´reynist svo vera sami grauturinn bara upphitaður í annari skál.

Jóhannes (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband