7.9.2011 | 17:06
Fréttin staðfest
Nú er komið í ljós að sænski landsliðsmarkvörðurinn í ísknattleik, Stefan Liv, var einn þeirra sem fóst með rússnesku vélinni. Hasnn hefurorðið bæði heims- og Ólympíumiestari með sænska landsliðinu.
Þarna létust fjöldi annarra landsliðsmanna, svo sem þrír Tékkar úr bronsliði þeirra á síðasta heimsmeistaramóti. Þá lést einhver stærsta stjarna íshokkísins, Slóvakinn Demitra, í slysinu.Auk þess fórst þarna hvítrússneskur landsliðsmaður og Lettnesku, auk innfæddra leikmanna.
Þetta er eflaust stærsta slys innan ísknattleiksins nokkru sinni - og verður kannski helst jafnað saman við þegar flugvél með knattspyrnuliði Manch Utd fórst í lok 6. áratugarins.
Heilt íshokkílið fórst í flugslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 459994
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.