Leynimakk?

Hvað á þessi fréttaflutningur að þýða?

Bjarga Árna Sigfússyni úr snörinni?

Æra óstöðuga Samfylkingarmenn eins og iðnaðarráðherrann?

Koma íhaldi og krötum saman í eina sæng enn og aftur - til að undirbúa nýtt Hrun?

Þetta er nú annars bara fyndið! Leynimakk ráðherra sem ráðuneytið hans veitir upplýsingar um! 

Svo er þessi fullyrðing um að hann hafi reynt að tryggja að ekkert yrði úr byggingu álvers í Helguvík!

Er ekki bygging álvers í Helguvík enn á dagskrá (því miður)? Stendur þar ekki sá hnífur í kúnni að Norðurál neitar að borga viðunandi verð fyrir orkuna - orku sem menn eins og Árni Sigfússon ætluðu að bjóða á gjafverði.

Ætli Agnes sé dottin í það enn og aftur?

Þegar stórt er spurt verður fátt um svör!

 

 


mbl.is Leynimakk með Magma Energy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er bara staðreynd að SJS var að stoppa Helguvík. Gögnin í hans egin ráðuneyti sýna framm á það.

Sleggjan og Hvellurinn, 8.9.2011 kl. 09:48

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Nú, hvað gögn? Þau sem mogginn er að ýja að?

Hvernig væri að birta þau gögn?

Auk þess veit ég ekki til þess að stjórnvöld hafi stoppað Helguvíkurdæmið. Viðræður Magma og Norðuráls um orkuverð ganga illa og því er málið strand. Þetta vita allir nema spunadoktorar álvers- og stóriðjusinna - SEM LÍTIÐ ER AÐ MARKA EINS OG VENJULEGA.

Torfi Kristján Stefánsson, 8.9.2011 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 455392

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband