4.12.2011 | 13:31
Orð í tíma töluð
Það þarf greinilega útlending til að sparka í rassgatið á okkur vegna linkindar stjórnvalda og alls kerfisins gagnvart fjármálaspillingu fyrir Hrun, spillingu sem reyndar virðist halda óhindrað áfram.
Mér finnst þó Joly taka full grunnt í árina þegar hún segist hlakka til að sjá fyrstu ákærurnar.
Ég tel réttara að taka svo til orða að menn séu orðnir langþreyttir á að bíða eftir ákærum.
Verða að fara að ákæra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 460036
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég geri ekki ráð fyrir neinum ákærum og þess síður dóm. Ísland er mesta spillingarbæli vesturlanda.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.12.2011 kl. 13:53
Lentum við ekki í 13. sæti samkvæmt nýjustu spillingarkönnuninni? Þó það sé nú ekki spilltasta landið þá hlýtur slíkt niðurstaða að valda þeim vonbrigðum sem sögðu að Ísland sé óspilltasta landi í heimi - og það voru margir!
Torfi Kristján Stefánsson, 4.12.2011 kl. 16:13
Líklegt er að töfin stafi meðala annars af því að innan Hæstaréttar er farið að gera mun meiri kröfur til sönnunarbyrðar. Við skulum athuga að nánast allir dómarar við Hæstarétt er „einvalalið“ handvalið af Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.12.2011 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.