Mikilvæg ábending en ...

Það er að sjálfsögðu rétt hjá Jóni Bjarnasyni að vara við þessum fjárfestingum Kínverjans enda fjölmörgum spurningum ósvarað hvað það varðar (svo sem hvað leiga til 40 ára feli í sér, hvað verði um fjárfestinguna þegar leigutíminn er útrunninn ofrv.).

Hitt er ekki eins samfærandi að vera að bera saman þá fjárfestingu við einhverja landbúnaðarframleiðslu Kínverja á Nýja Sjálandi því slíkt er varla fyrir hendi hér á land.

Þá ætti Jón að fá einhvern til að lesa yfir skrif sín. Dönskuslettan offra (fórna) er t.d. skrifuð með tveimur ennum en ekki einu - og kínversk (og önnur þjóðerni) með litlum staf en ekki stórum.


mbl.is Vill að ráðherrar VG láti í sér heyra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er tengill á frétt um loftkastala Kínverjanna í Svíþjóð:

 http://svt.se/2.122744/1.2151468/kineserna_kommer

Torfi Kristján Stefánsson, 7.5.2012 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband