Fimm Íslendingar í liðinu!

Stafangursliðið Viking er eitt af frægustu og ríkustu fótboltaliðum í Noregi, með mikla sögu. Ríkidæmið felst aðallega í því að Stavanger (eins og bærinn heitir á norsku) er olíubær þeirra Norðmanna. Það sést á launum leikmanna en fyrirliðinn, Indriði Sigurðsson, er með yfir 2 milljónir norskra króna í laun á ári (25 milljónir íslenskar) og þar með einn tekjuhæsti leikmaðurinn í Noregi.

Hér er umfjöllun í staðarblaðinu um liðið og um íslensku leikmennina. Þar er Björn Daníel Sverrisson kallaður hinn íslenski Özil og Steinþór Freyr Þorsteinsson fær einnig mjög góð ummæli:

http://www.aftenbladet.no/100Sport/meninger/blogg/Klar-for-ny-sesong-407518_1.snd


mbl.is Sverrir Ingi samdi til þriggja ára við Viking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er miklu betri mynd af Sverri við undirskriftina:

http://www.aftenbladet.no/100Sport/fotball/eliteserien/Ingason-har-signert-407522_1.snd

Torfi Kristján Stefánsson, 10.12.2013 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 459733

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 159
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband