9.1.2014 | 10:02
Um 430 milljónir íslenskra króna
Í frétt Ekstrablađsins kemur fram ađ Ragnar verđi seldur á meira en 20 milljónir danskra króna. Ţađ eru um 2,2 milljónir punda eđa um 430 milljíonir íslenskra króna.
http://ekstrabladet.dk/sport/fodbold/dansk_fodbold/superligaen/fc_midtjylland/article2190128.ece
Til samanburđar má nefna ađ Gylfi Ţór var seldur á 8 milljónir punda til Tottenham og Alfređ Finnbogason og Aron Jóhannsson eru báđir metnir á 5 milljónir punda.
![]() |
FCK ađ selja Ragnar til Rússlands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 465215
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
FCK er búiđ ađ stađfesta ađ tilbođ sé komiđ í Ragnar frá ónefndu rússnesku liđi.
Ţađ er ţó ljóst ađ ţetta er mjög óvćnt og alls ekki í plönunum hjá FCK ađ selja sinn besta varnarmann.
Fyrir ađeins tveimur dögum var ţetta ekki í kortunum:
http://www.tipsbladet.dk/nyhed/superliga/transferplanen-fck-og-transfermusklerne
Torfi Kristján Stefánsson, 9.1.2014 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.