9.2.2015 | 20:30
Mega skjóta á mótmælendur!
Þessar reglur fara nú að minna á lögregluríkið í Egyptalandi sem telur ekkert að því að skjóta á friðsama mótmælendur - eða dæma þá til dauða fyrir mótmæli - né að beita táragasi á knattspyrnuáhugamenn þannig að fjöldi fólk treðst undir í skelfingu sinni og lætur lífið, eins og gerðist nú um helgina.
Já, Ísland er að verða að lögregluríki, þökk sé hægri stjórninni hér á landi. Nú á enginn ný búsáhaldabylting að líðast - og njósna skal um hvern þann sem á einhvern hátt getur talist "ríkinu" hættulegur.
Big brother is watching you. 1984 er að verða að veruleika.
Hvenær má lögreglan nota skotvopn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að sjá að þessar reglur eru gamlar en birtar fyrst núna. Það breytir reyndar ekki miklu því þær voru samdar af dómsmálaráðherrum Sjálfstæðisflokksins, þeim Þorsteini Pálssyni árið 1999 og Birni Bjarnasyni árið 2007.
Torfi Kristján Stefánsson, 9.2.2015 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.