7.9.2015 | 06:51
Góð fyrirmynd?
Þjóðremban hefur náð hærri hæðum en nokkru sinni við þetta mar(k)alausa jafntefli gegn Kasakstan (sem er um 100 sætum fyrir neðan okkur á lista FIFA)! Allir reyna að komast á þann vagn til þess að fá eitthvað af EM-ljómanum yfir á eigin persónu.
En það sem verra er, þá er verið að tengja saman árangur á íþróttasviðinu við skemmtanir, við fyllerí um nætur.
Eru þetta skilaboð forsætisráðherrans til íslenskrar íþróttaæsku: Fagnið góðum árangri með fylleríi niðrí bæ?
![]() |
Lögreglan lokaði börum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 230
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.