Góð fyrirmynd?

Þjóðremban hefur náð hærri hæðum en nokkru sinni við þetta mar(k)alausa jafntefli gegn Kasakstan (sem er um 100 sætum fyrir neðan okkur á lista FIFA)! Allir reyna að komast á þann vagn til þess að fá eitthvað af EM-ljómanum yfir á eigin persónu.

En það sem verra er, þá er verið að tengja saman árangur á íþróttasviðinu við skemmtanir, við fyllerí um nætur. 

Eru þetta skilaboð forsætisráðherrans til íslenskrar íþróttaæsku: Fagnið góðum árangri með fylleríi niðrí bæ?

 


mbl.is Lögreglan lokaði börum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Feb. 2023
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 5
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 442141

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 189
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband