Sérkennileg fréttamennska

Međan fjölmiđlar um allan heim slá upp sigri Syriza sem stórfrétt og láta hana vera ađalfréttinar á netútgáfunni hjá sér tímunum saman, verđur mađur ađ leita eins og ađ nál í heystakki hér á mbl.is til ađ finna fréttir af stórsigri Tsipras og flokki hans.

Hver er ástćđan? Er Mogginn enn í raun flokksblađ og notađ í pólitískum tilgangi?

Tsipras leggur nefnilega áherslu á flokk sinn sem nýtt afl, sem eigi eftir ađ breyta pólitískum línum í Evrópu. Riđla hinum gömlu flokkslínum og samtryggingarkerfi ţeirra.

Er Sjálfstćđisflokkurinn hrćddur viđ ađ ţessi bylgja muni ná hingađ upp og ţví skuli sem minnst fjalla um grísku ţingkosningarnar í málgagninu - og gera sem minnst úr ţeim tíđindum?


mbl.is 55% kjósenda mćtti á kjörstađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 103
  • Frá upphafi: 455542

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband