Velheppnaður lobbýismi Ísraela

Það er óhætt að segja að þrýstingur Ísraela hafi heppnast vel. Öllu tjaldað til þess að gera ályktun borgarstjórnarinnar sem tortryggilegasta - ekki síst með ásökunum um rasisma. Fórnarlambsáróðurinn gengur enn hjá "gyðingum" þrátt fyrir að heil 70 ár séu liðin frá hinum raunverulegu hörmungum þeirra.

Líklegt er að Dagur hafi fengið skipun frá flokksforystunni um að draga ályktunina til baka. Það er í takti við fleira frá Samfylkingunni, svo sem stuðning þeirra við loftárásirnar á Libýu og nú við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum.

Auk þess er verið að gera því skóna að með þessu sé vinstri meirihlutinn í borginni að ganga erinda Abbas forseta Palestínu á vesturbakkanum sem einungis samþykkir að ísraelskar vörur frá hernumdu svæðunum séu sniðgengnar en ekki allar ísraelskar vörur. Það er hins vegar krafa samtakanna sem beita sér fyrir viðskiptaþvingunum Ísraela vegna stríðsglæpa þeirra og mannréttindabrota:

https://electronicintifada.net/blogs/ali-abunimah/did-palestinian-authority-help-undermine-israel-boycott-iceland

 


mbl.is Hefur skaðað meirihlutann í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 455517

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband