Vaxandi rasismi í Þýskalandi?

Þessi frétt og fleiri af meintum atburði í Köln og fleiri þýskum borgum orkar mjög tvímælis.

Ég tek það fram að þessi athugasemd beinist ekki að Heiðrún þessari því sömu fréttir eru annars staðar svo sem hjá hinu danska Politiken, en Danir eru jú ekki þekktir fyrir rasisma eins og allir vita (hóst, hóst). 

Í Politiken kemur það sama fram, að hópur karlmanna, sem virtust af útliti vera Arabar eða Norður-Afríkumenn, hafi ráðist að konunum.

http://politiken.dk/udland/ECE3002088/masseoverfald-paa-tyske-kvinder-nytaarsnat/

Það sem mér finnst skrítið við þetta allt saman er að þarna hafi verið ráðist á hóp kvenna, sem virðast þannig hafa verið "einar" á ferð, þ.e. án nokkurra karlmanna og án þess að einhver hafi komið þeim til varnar. Amk fylgir það ekki fréttinni.

Kannski er ég að misskilja eitthvað en mér finnst þetta harla lygilegt. Er verið að búa til einhver svona mál til að ala á rasisma í hinu gamla höfuðvígi rasismans, Þýskalandi? 


mbl.is Sá menn hópa sig saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 455586

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband