Aron Pálmarsson ofmetnasti íþróttamaður þjóðarinnar?

Það er ótrúlegt að horfa upp á þetta klúður hjá Aroni leik eftir leik, trekk í trekk! Hann fær algjört skotleyfi hjá þjálfaranum, skorar aðeins í örfá skipti, og er aldrei tekinn útaf þrátt fyrir allt klúðrið.
Svo ef öðrum verður eitthvað á, eða dómarinn dæmir á móti þeim, þá eru þeir umsvifalaust teknir útaf (sbr. Ólaf Guðmundsson).

Svo er það varnarleikurinn hjá Aron, sem hinn geðþekki íþróttafréttamaður Einar Jónsson segir vera mjög góðan!!

Gagnrýnisleysi pressunnar á Aron er einkar áhugavert en er svo sem í takti við það hvernig fjallað er um fótboltann, bæði kvenna og karla.

Með slíkri umfjöllun nær íslenska landsliðið ekki langt, hvorki handboltaliðin, né kvennaliðið í fótbolta ... Merkilegt reyndar hvað karlaliðið í fótbolta þolir vel oflofið.


mbl.is EM vonin veikist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Aron með 3 mörk í átta tilraunum - og spilaði í 53 mín. (af 60)!

Helsta ástæða tapsins!?

Torfi Kristján Stefánsson, 14.6.2017 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 175
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband