Ögraði Vesturveldunum?

Ég man ekki eftir þessu orðalagi í fréttum Moggans um stuðning NATO við sjálfstæði Kósovo nú fyrir nokkum mánuðum, þ.e. að NATO hafi með því ögrað Serbum.

Ekki man ég heldur eftir þessu orðalagi íslenskra fjölmiðla þegar Viðeyjarstjórnin viðurkenndi sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna á sín um tíma , þ.e. að með því hafi Jón Baldvin ögrað Rússum.

Í gær sagði hinn hlutdrægi, hægri sinnaði fréttamaður Óli Tynes í fréttum Stöðvar 2 að Georgíumenn hafi fallið í gildru Rússa með að ráðast inn í Suður-Ossetíu (og að Bandaríkjamenn hafi varað Georgíumenn við því, þegar hið sanna er á allra vitorði: Að Cheney varaforseti USA hafi platað Georgíu í þetta stríð, til að styðja framboð McCains gegn Barak Obama!)

Vilja vestrænir fjölmiðlamenn virkilega nýtt kalt stríð? Eða hvaða öðrum markmiðum á svona hlutdrægur fréttaflutningur að þjóna? 


mbl.is Medvedev: Óttast ekki nýtt kalt stríð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Steinn

Hárrétt, orðræða íslenskra fjölmiðla um þetta mál er í raun til skammar, þeir hreinlega éta allt upp sem "vestrænir" fjölmiðlar segja.

Arnar Steinn , 26.8.2008 kl. 15:41

2 Smámynd: el-Toro

aldrei að taka mark á vestrænum fjölmiðlum!

el-Toro, 26.8.2008 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 455536

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband