Geir segi strax af sér

Nú er ljóst að forsætisráðherranum hefur algjörlega mistekist að leiða þjóðina út úr efnahagskreppunni eftir að hafa dregið hana á asnaeyrunum í meira en mánuð varðandi þetta IMF-lán.

Honum hefur algjörlega mistekist að fá þjóðir heims til að lána okkur fé til viðbótar við þá upphæð sem okkur stóð til boða hjá IMF.

Því er krafan núna sú að Geir Haarde segi af sér fyrir hönd ríkisstjórnarinnar - og að bráðabirgðastjórn verði skipuð fram að kosningum sem haldnar verði sem allra fyrst eða síðast nú í janúar.

Það er hvort sem er ekkert að gerast í okkar málum svo tíminn skiptir engu máli lengur.

Krafan er því: Nýja kosningar sem allra fyrst.


mbl.is Afgreiðslu umsóknar frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi haltu kjafti!!!!

Þórir (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 07:46

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Rétt Þórir, það var lagið. Þú fetar dyggilega í fótspor leiðtogans þegar leitað er upplýsinga um stöðu mála. Að vísu er hann aðeins kurteisari en þú og betur upp alinn en á endanum er svarið það sama. Æi haldið þið kjafti!

Það var ágætt frétt á visir.is í morgun um raunsögu fjölmiðilsins við að ná upplýsingum frá stjórnvöldum (http://visir.is/article/20081112/FRETTIR01/273603420).

Alls staðar er komið að sömu dyrum: engar upplýsingar að fá. Æi haltu kjafti!

Á laugardaginn kemur verður efnt til mótmæla að venju á Austurvelli. Spáð er metþátttöku eftir mjög fjölmennan og velheppnaðan fund síðasta laugardag.

Þá verður því ekki síst mótmælt að við fáum þessi svör ein frá stjórnvöldum:

Æi haldið þið kjafti

Torfi Kristján Stefánsson, 12.11.2008 kl. 08:31

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála þér Torfi  

Hólmdís Hjartardóttir, 12.11.2008 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband