Eitthvað fyrir okkur?

Er þetta ekki fordæmi sem okkur ber að fylgja?

Að vísu eru stjórnarflokkarnir íslensku ekki sekir um kosningasvik heldur um vanhæfni í starfi - sem að mínu mati hefur mun alvarlegri afleiðingar en meint svik í Taílandi.

Auk þess er athyglisvert að forystumenn stjórnarflokkanna eru dæmdir í fimm ára bann frá þátttöku í pólitík. Þetta er einnig eitthvað fyrir okkur að skoða, a.mk. hvað Geir Haarde varðar og aðra sjálfstæðismenn. Þeir eru búnir að sitja allt of lengi. Ingibjörg mætti hins vegar fá sjens eitthvað lengur enda aðeins búin að sitja við kjötkatlana í um 18 mánuði.

Merkilegt er að í þessari frétt segir ekkert af vanhæfum Seðlabankastjórum eða forstjórum Fjármálaeftirlits þeirra í Taílandi.

Þarna getum við augljóslega gert betur en Taílendingarnir og bætt þessum fígúrum á lista þeirra sem verða settir í ævilangt bann hérlendis frá því að koma að innlendri stjórnsýslu.


mbl.is Stjórn Taílands dæmd frá völdum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

Já þetta heima á Íslandi er bara einsdæmi... auðvita á að vera búið að setja þessa menn af .. En ef þú brýtur af þér eitthvað pínu sem hinn almenni borgari þá skaltu fá að gjalda fyrir það.. Merkilegt nokk.... kveðja frá Dk

Dóra, 2.12.2008 kl. 07:16

2 Smámynd: Þór Jóhannesson

Þarf meira en 1.000 manns til að stöðva allt millilandaflug í gegnum Leifsstöð?

Þór Jóhannesson, 2.12.2008 kl. 10:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband