Góð umsögn en ...

... hljómar eins og einhver vinsældaleit Colemans. Hann hefur ekki staðið sig neitt sérstaklega sem knattspyrnustjóri Coventy. Liðið hefur verið í botnbaráttunni undanfarið en náði að lyfta sér úr mestu fallhættu með sigri yfir neðsta liðinu, Charlton, í síðustu umferð.

Hin íslendingaliðin í deildinni eru öll hærri en Coventry sem er með 28 stig. Lið Heiðars Helgusonar, QPR, er með 32 stig. Lið Jóhannesar Karls (Joey Gudjonsson) er með 37 stig og Reading, lið Ívars Ingimars og Brynjars Björns, er í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig.

Það væri hins vegar gaman og fróðlegt að fá ummæli um frammistöðu Ívars frá Steve Coppell en eins og  kunnugt er skoraði Ívar sigurmark Reading í síðasta leik.

Hefur Óli Jó. spurt Ívar að því hvort hann vilji aftur gefa kost á sér í landsliðið? 

 


mbl.is „Vissi að Aron væri góður en reiknaði ekki með svona miklu af honum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 455613

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband