Myndir af fjörinu!

Hér eru myndir af partíinu hjá Berlusconi, þar sem m.a. má sjá reistan lim karlmanns sem þó er ekki hægt að greina hver er.

Flestir héldu auðvitað að hér væri sjálft goðið á ferð en nú hefur fyrrverandi forsætisráðherra Tékka, formaður Evrópusambandsins á síðasta ári og mikill vinur George Bush, Mirek Topolanek, viðurkennt að vera sá seki.

Merkilegt annars hversu hægri menn eru gjarnir á að lenda í alls kyns kynlífs- og fjármálahneykslum. Tekið skal fram að Topolanek var í opinberri heimsókn á Ítalíu þegar þetta gerðist - og að ítalskir skattgreiðendur greiddu "skemmtunina" fyrir tékklenska forsætisráðherrann. Einnig vekur það athygli að Berlusconi kallar fáklæddu fylgikonurnar fyrir "vini" sína.

Sjá hér: http://politiken.dk/udland/article726854.ece

Og hér:

http://www.elpais.com/articulo/internacional/Berlusconi/agresion/escandalosa/elppgl/20090606elpepiint_2/Tes

 


mbl.is Berlusconi stefnir El País
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig var það, naut ekki líka Davíð Oddsson einhverntímann gestrisni Berlusconi í þessu sama lystihúsi?

Sigurður Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 14:07

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Jú, vel á minnst! Hins vegar get ég ekki ímyndað mér Davíð í sömu (að)stöðu og Topolanek, enda ekki maður sem ber gredduna utan á sér!

Svo minnir mig að Ástríður hafi verið með í för svo Berlusconi hefur eflaust sýnt þeim aðra "vini" sína en þá sem Tékkinn fékk að njóta.

Torfi Kristján Stefánsson, 8.6.2009 kl. 14:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband