Hollendingar erfiðir en Bretar skárri

Samkvæmt frétt á netsíðu Dagens Nyheter þá eru það Hollendingar sem standa gegn betri samningum fyrir Ísland. Bretar voru til í að bjóða betri kjör, lægri vexti og tvö vaxtalaus ár. Það næmi um 450 milljónir evra.

Ástæða þess að Hollendingar eru neikvæðir er að málið er pólitískt viðkvæmara þar en í Bretlandi. Auk þess er stjórnin fallin og því málið skiljanlega dautt. Nefndin hafi ekkert umboð lengur og geti því ekki tekið afstöðu til nýrra hugmynda.

Þetta var reyndar Sigmundur Framsóknar búinn að benda á, þó hann hafi einnig bölsótast úr í Steingrím Græna yfir að hafa gefið lítið úr árangrinum á fyrsta fundinum.

 Málið er sem sé dautt fram á haust, eða þar til ný ríkisstjórn tekur völdin í Hollandi.

sjá http://www.dn.se/nyheter/varlden/hollandare-motstraviga-i-icesave-forhandlingarna-1.1052999


mbl.is Vonbrigði að ekki náðist samkomulag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 455508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband