Spánverjar miklu betri

Leikur Spánverja og Ţjóđverjar hefur fariđ vel af stađ og hiđ reynslumikla liđ Spánverja hefur átt leikinn frá upphafi. Ţeir hafa átt tvö dauđafćri og pressađ nćr látlaust.

Hiđ unga liđ Ţjóđverja er greinilega stressađ, heldur boltanum illa og virđist mjög tćtt í upphafi.

Ef ţetta heldur svona áfram ţá vinna Spánverjarnir örugglega. 


mbl.is Spánn leikur til úrslita
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Sama stemning í leiknum ţó svo ađ Ţjóđverjar hafi ađeins tekist ađ setja svip sinn á hann undir lok hálfleiksins.

Hlutdrćgni ljóshćrđa Aríans, sem er ađ lýsa leiknum, heldur áfram. Nú var ţađ meint brot á Ţjóđverjanum Özl, sem reyndar er ekki Aríi!, sem átti ađ vera klárt víti samkvćmt Hjörvari Hafliđasyni.

Samkvćmt hlutlausu mati mínu, af hverju ćtti ég ađ taka afstöđu međ einhverjum skapheitum Suđurlandabúum?, ţá var ţetta ekkert víti heldur leikaraskapur í Ţjóđverjanum (hann hljóp jú inn í spćnska varnarmanninn sem komst ekki hjá ţví ađ rekast í hann) - og eina líklega fćri ţeirra í fyrri hálfleik.

Enn eru Spánverjar miklu líklegri til ađ komast í úrslitaleikinn enda hefur dómarinn stađiđ sig vel hingađ til.

Torfi Kristján Stefánsson, 7.7.2010 kl. 19:26

3 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Já, mikill spámađur ţar á ferđ!

Annars var ţetta flottur leikur og mikill sigur fyrir knattspyrnuna. Spánverjar miklu betri og Puyol međ stórleik - ekki bara međ markinu sem hann skorađi heldur einnig í varnarleiknum. Hann var ótrúlegur ţarna undir lokin - og skemmtilegt fyrir Barcelona eftir vonbrigđin í Evrópukeppninni.

Ţá er ţjálfari Spánverja algjört séní og frábćr karakter, sýnir aldrei svipbrigđi!

Torfi Kristján Stefánsson, 7.7.2010 kl. 20:29

4 identicon

Stoltur af mínum mönnum og yngsta og hingađ til besta liđi mótsins...Spánverjar voru betri í kvöld. Ţýskaland saltar EM eftir tvö međ ţetta liđ...ţađ er á hreinu :) Kv...

Eiki S. (IP-tala skráđ) 7.7.2010 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband