Þokkalegur fyrri hálfleikur

Nokkuð sérstakt að hafa Theódór í hægri bakverðinum og Emil á vinstri kantinum þar sem þeir hafa ekki spilað lengi og Elmar eflaust aldrei!

Þetta hefur þó tekist ágætlega með þessa tvo.

Vandamálið er hve Kári hefur átt erfitt með að skila boltanum frá sér, auk þess sem hann virðist ekki hafa nægilegan styrk í loftinu eins og sást í marki Wales.

Þá er Aron Einar ekki sannfærandi á miðjunni og Hannes óöruggur í markinu. Vil fá Sölva Geir í miðvörðinn í stað Kára. Annað getur maður ekki óskað sér, nema að þjálfararnir fari ekki að gera einhverja vitleysu núna.

 


mbl.is Mbl.is sendir út leik Wales og Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Það var eins og ég sagði. Það eru þjálfarnir sem eru að klikka. Tóku Ragnar Sig útaf fyrir Sölva en ekki Kára og svo kom Birkir Bjarna inná fyrir Alfreð!

Árangurinn eftir því. Tvö mörk á hálftíma, það seinna eftir slæma sendingu Birkis og svo mistök miðju varnarinnar í báðum mörkunum. Þá sést Aron Einar varla í leiknum og skilur eftir stóra holu fyrir framan íslensku vörnina.

Ég skil ekki af hverju þessi maður er að spila með landsliðinu.

Torfi Kristján Stefánsson, 5.3.2014 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 455549

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband