Merkel um vopnaaðstoð Kananna við Úkraínu

Athyglisverð frétt í hádegisfréttum RÚV í dag. Þar sagði Þýskalandskanslari að Úkraínuher þyrfi ekki fleiri og fullkomnari vopn frá Bandríkjunum.

Hún átti bara eftir að bæta því við ... en þau sem Úkraínumenn hafa þegar fengið frá Kananum. 

Fjölmiðlar hér á landi hafa þó hingað til flutt aðrar fréttir af "aðstoð" Bandaríkjamanna við hina hálffasísku valdaránsstjórn í Úkraínu, eða að þeir séu (fyrst núna?) að íhuga að senda vopn til stjórnarhersins í landinu.

Samkvæmt Merkel eru þeir nú þegar (löngu?) byrjaðir að senda vopn til Úkraínuhers.


mbl.is Dró fram rússnesk vegabréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hér er frétt RÚV:
http://ruv.is/frett/segir-vopnasendingar-ekki-bjarga-ukrainu

Torfi Kristján Stefánsson, 8.2.2015 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 455389

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband