Hættum þessu bulli og þjóðnýtum bankann!

Mér skilst af Skúla Helgasyni á Rás 1 rétt í þessu að þetta um "starfsrækslugjaldmiðil" bankans þýði að hann muni greiða laun starfsmanna í EVRUM!!

Síðan þurfa þeir væntanlega að skipta ervunum yfir í íslenskar krónur með ærum tilkostnaði (sem rennur auðvitað til bankans) til að geta notað laun sín hér á landi.

Frammistaði Skúla í viðtali við Sigurð Einarsson bankastjóra (já þennan með 800 milljónirnar í laun á ári) vakti furðu mína. Auðmýkt Skúla gagnvart þessum auðmanni var sláandi. Engin gagnrýnin spurning heldur einungis tóm elsuulegheitin og skilningurinn. Allt var þetta gert fyrir markaðinn og því gott og blessað, ekkert spurt eðlilegra spurning eins og þá hvort bankinn væri ekki kominn í meirihlutaeigu erlendra fjárfesta (vegna kaupanna á hollenska bankanum) og að þess vegna hafi þetta skrefverið stigið.

Ég  sé ekki neina aðra útleið úr þessum farsa en þá að íslenska ríkið þjóðnýti eigur Kaupþings hér á landi til að tryggja eigur þeirra Íslendinga sem hafa viðskipti við bankann. Annars er hætta á að þær tapist í hina erlendu hít.


mbl.is Kaupþing breytir starfrækslugjaldmiðli í evrur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 455507

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband